• Íslenska
  • English

HA

Rit um íslenska hönnun & arkitektúr

Menu
Search
  • GREINAR
  • UM HA
  • ÁSKRIFT
  • VERSLUN
Close Menu

HA er framsækið og fræðandi rit um íslenska hönnun og arkitektúr / is an interdisciplinary magazine on Icelandic design and architecture

Fyrst og fremst

HA10 er komið út

by María Kristín Jónsdóttir

Útgáfa 10. tölublaðs HA markar fimm ára afmæli tímaritsins sem eru merk tímamót í útgáfu fagrita um íslenska hönnun og arkitektúr. Meðal efnis er umfjöllun um Hönnunarverðlaun Íslands 2019, þar á meðal viðtal við vinningshafana hjá Genki Instruments, heiðursverðlaunahafann Manfreð Vilhjálmsson arkitekt og Omnom sem hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun.  Þá svarar fagfólk úr vöru- og iðnhönnunargeiranum áleitnum spurningum og veltir fyrir...

nóvember 20, 2019
comments 0
Álit / pistlar

Uppbygging á skapandi auðlindum framtíðarinnar
—
Nordic Design Resource

by María Kristín Jónsdóttir

Í síbreytilegum heimi tækniframfara er nýsköpun talin forsenda þess að fyrirtæki geti viðhaldið samkeppnisforskoti. Sjálfbærar lausnir og skilvirkari þjónusta er meðal þeirra fjölmörgu þátta sem notandinn gerir sífellt meiri kröfur um. Skapandi hugsun hefur verið talin megindrifkraftur nýsköpunar þar sem aðferðir hönnunar eiga stóran þátt í að móta hugmyndir í átt að virðisaukandi lausnum. Á síðustu tíu árum höfum við orðið vör við gífurlegan...

júní 10, 2019
comments 0
Álit / pistlar, HA vefgrein

HA 09 er komið út!

by María Kristín Jónsdóttir

Í þessu níunda tölublaði, sem er í glænýju útliti eftir hönnunarteymið StudioStudio, er meðal annars skyggnst inn í heim hönnunar, matar og hnattvæðingar í gegnum verkefnið Banana Story eftir Johönnu Seelemann og Björn Steinar Blumenstein, Bergur Finnbogason hjá CCP og Space Popular færa lesendur inn í heim sýndar- og viðbætts veruleika og framtíðarfræðingurinn Helga Jósepsdóttir segir frá því hvernig hægt sé að hanna framtíðina....

júní 6, 2019
comments 0
Arkitektúr, Fatahönnun, Grafísk Hönnun, Innanhússarkitektúr og húsgagnahönnun, Landslagsarkitektúr, Leirlist og keramíkhönnun, Textílhönnun, Upplifunar- & sýningarhönnun, Vöru- & iðnhönnun

HA Online

nóvember 20, 2019

HA10 er komið út

Útgáfa 10. tölublaðs HA markar fimm ára afmæli tímaritsins sem eru merk tímamót í útgáfu fagrita um íslenska hönnun...

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
júní 10, 2019

Uppbygging á skapandi auðlindum framtíðarinnar
—
Nordic Design Resource

Í síbreytilegum heimi tækniframfara er nýsköpun talin forsenda þess að fyrirtæki geti viðhaldið samkeppnisforskoti. Sjálfbærar lausnir og skilvirkari þjónusta...

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
júní 6, 2019

HA 09 er komið út!

Í þessu níunda tölublaði, sem er í glænýju útliti eftir hönnunarteymið StudioStudio, er meðal annars skyggnst inn í heim...

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
júní 6, 2019

Við erum afurð umhverfis okkar og reynslu
—
Studio Brynjar &...

Brynjar Sigurðarson hlaut hin virtu Torsten & Vanja Söderberg hönnunarverðlaun árið 2018. Hann er þekktur fyrir einstaka hönnun sem...

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
mars 26, 2019

Það er einhver saga á bak við alla hluti
—
Theodóra Alfreðsdóttir

Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir hefur í nógu að snúast á HönnunarMars en hún verður meðal fyrirlesara á DesignTalks ráðstefnunni auk...

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
mars 26, 2019

Síbreytilegur og sveigjanlegur rammi
—
Ástþór Helgason og Studio Studio

Ástþór Helgason, nýr stjórnandi HönnunarMars, hefur haft í nógu að snúast undanfarið við að móta heildstæða hátíð með nýrri...

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
mars 25, 2019

Eitt stykki hönnun, takk
—
Kolbrún Vaka Helgadóttir

Eitt stykki hönnun, takk er ný þriggja þátta sjónvarpsröð um HönnunarMars. Þættirnir eru í umsjón Kolbrúnar Vöku Helgadóttur og...

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
mars 25, 2019

Samtal um hönnun
—
Dagur B. Eggertsson og Björn Steinar Blumenstein

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Björn Steinar Blumenstein vöruhönnuður hittust og ræddu saman um hönnun, borgarskipulag og auðvitað borgarhátíðina...

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
desember 14, 2018

„Dögun nýrrar klassíkur“
–
Íslensk fatahönnun

Ljósmyndir: Studio Fræ Stílisti: Anna Clausen Förðun: Sunna Björk Erlingsdóttir Fyrirsæta: Hlín @Eskimo models Staðsetning: Listasafn Einars Jónssonar

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
nóvember 5, 2018

Módernisminn mistókst
—
Magnea Guðmundsdóttir arkitekt

Ádögunum samþykkti meirihluti íbúa á Selfossi nýtt skipulag um breyttan miðbæ. Skipulagið felur í sér hugmyndir þróunarfélagsins Sigtúns um að...

by María Kristín Jónsdóttir
comments 0
október 5, 2018

Myndaþáttur
–
“The Youth Community“

Ljósmyndari: Benni Valsson @Carole Lambert Stílisti: Anna Clausen Förðun & hár: Natalie Hamzehpour og Fjóla Bjarnadóttir með vörum frá...

by Ólöf Rut
comments 0
október 1, 2018

Viðtal við Dag Eggertsson um framlag Rintala Eggertsson Architects til Feneyjatví...

Feneyjatvíæringurinn í arkitektúr er nú haldinn í sextánda sinn. Þemað í ár er Freespace og sýningarstjórn er í höndum...

by Ólöf Rut
comments 0
september 7, 2018

Farfuglar
—
Ragna Ragnarsdóttir iðnhönnuður

Ég vissi alltaf að ég myndi vinna með höndunum. Ég var að hugsa um myndlist en ég var of...

by HA magazine
comments 0
maí 31, 2018

Umbreytingar
—
Módernískar byggingar í Reykjavík

Laugavegur 66-68, Teiknistofan Ármúla sf. 1968, Adamson ehf. 2013. Byggingar frá sjöunda og áttunda áratugar síðustu aldar eru eitt...

by HA magazine
comments 0
maí 31, 2018

Farfuglar
—
Dagur Eggertsson arkitekt

HA skyggnist inn í líf og starf Dags Eggertssonar, arkitekts hjá Rintala Eggertsson arkitektum í Noregi. „Ég flutti til...

by HA magazine
comments 0
maí 31, 2018

Að tengjast umhverfinu
—
Viðtal við Brynjar Sigurðarson vöruhönnuð

Viðtalið birtist fyrst í 2. tbl. HA, 2015. Frá útskrift hefur Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður átt töluverðri velgengni að fagna...

by HA magazine
comments 0
maí 29, 2018

Aníta Hirlekar
—
Nýjir fletir

Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar situr ekki auðum höndum þessa dagana. Nýlega frumsýndi hún nýja fatalínu á Reykjavik Fashion Festival (RFF)...

by HA magazine
comments 0
maí 29, 2018

Hönnunarteymið 1+1+1
—
leikur sér að óvissunni

Leikurinn „Við hófum verkefnið án þess að setja okkur sérstakt takmark eða markmið. Það snerist eingöngu um að leika...

by HA magazine
comments 0
mars 15, 2018

Undraveröld Kron by Kronkron

Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa undanfarin tíu ár hannað, framleitt og selt vörur undir merkjum Kron by Kronkron...

by Arnar Ingi
comments 0
mars 14, 2018

Björn Steinar Blumenstein

Verkefni vöruhönnuðarins Björns Steinars Blumenstein veita skarpa sýn á þær margslungnu framleiðsluleiðir sem eru grundvöllur hversdagslegs lífsstíls okkar. Með...

by Arnar Ingi
comments 0
  • English
  • Íslenska

HA á vefnum

  • HA
  • Áskriftin mín
  • Ganga frá pöntun
  • Karfan mín
  • Um HA
  • Verslun

Greinar

  • Álit / pistlar
  • Arkitektúr
  • Design Talks – Fyrirlestraröð HönnunarMars
  • Fatahönnun
  • Grafísk Hönnun
  • Gullsmíði & skartgripahönnun
  • HA vefgrein
  • HönnunarMars
  • Innanhússarkitektúr og húsgagnahönnun
  • Landslagsarkitektúr
  • Leirlist og keramíkhönnun
  • Nemendaserían
  • Sýningar
  • Textílhönnun
  • Upplifunar- & sýningarhönnun
  • Viðtöl
  • Vöru- & iðnhönnun

HA á félagsmiðlunum

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest

Við viljum heyra um íslenska hönnun & arkitektúr.
—
Senda HA línu.

Rit um íslenska hönnun & arkitektúr

Follow Us

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
  • Copyright © 2023 HA.
  • Proudly powered by WordPress.
  • Theme: Zuki by Elmastudio.
  • English
  • Íslenska