Fatahönnun
Leave a comment

„Dögun nýrrar klassíkur“

Íslensk fatahönnun

Ljósmyndir: Studio Fræ
Stílisti: Anna Clausen
Förðun: Sunna Björk Erlingsdóttir
Fyrirsæta: Hlín @Eskimo models
Staðsetning: Listasafn Einars Jónssonar

Dyngja dúnkápa frá 66°Norður, sokkabuxur fást í Stellu, skór frá ATP Atelier, fást í Geysi.

Jakki eftir Noreu Wallström, gylltir keramik eyrnalokkar frá EYGLO, bleikar pallíettubuxur frá Hildur Yeoman, silfruð og gyllt stígvél frá KALDA.

Sundbolur frá Swimslow, hvít leðurkápa frá Anita Hirlekar, handtaska frá Sif Benedicta.

Peysa, toppur og buxur úr merino ull, pils úr silki og skór. Allt frá STEiNUNN.

Hattur frá Cock&Balls, skyrta og jakki frá AFTUR, belti með gylltu keramiki frá EYGLO, hermannapils frá Jet Korine, sokkabuxur frá Falke og svört netastígvél frá KALDA.

Prjónaður toppur, buxur og trefill frá Geysir Collection, silfruð og gyllt stígvél frá KALDA, bleikt ullarteppi frá Scintilla.

Skildu eftir svar