Fatahönnun
Leave a comment

Sunna Örlygs

One Year and 10 Days

Myndbandið One Year and 10 Days var tekið upp í Berserkjahrauni á Snæfellsnesi. Hraunið varð fyrir valinu þar sem svæðið líktist því einskismannslandi sem Sunna sá fyrir sér við vinnu meistaraverkefnis síns frá ArtEZ, Grand Illusions of a Great Fashion Escape. Myndbandið er að hennar sögn sjónræn útgáfa á rannsókn hennar á því sem gerist þegar fatahönnuður einangrar sig algjörlega frá daglegu umhverfi sínu, áhrifum og áliti annarra.

One Year and Ten Days from Magnus Andersen on Vimeo.

Skildu eftir svar